..::Ragnheiður::..

föstudagur, apríl 14, 2006

Og það voru þrír.....

sem kommentuðu hjá mér hjá blogginu um að hætta að blogga og allt var þetta fólk sem ég var ekkert æð pæla í hvort að kíkti eða ekki.....en voða notó að vita að það fylgist enn með manni....er maður ekki einmitt að blogga fyrir fólk sem maður hittir sjaldan...eða aldrei.....og segi ég bara við ykkur allar takk!!

En það sem er af mér að frétta, humm komnir páskar og ég uppí vinnu á föstudeginum langa að vinna....er að reyna að safna fyrir sumarfrí....sem sagt fjármálaátakið sem ég ákvað að skella mér í um áramótin gengur vel....hægt en vel.....það er gott.
Svo gegnur heilsuátakið mitt líka með eindæmum vel og held ég að ég hafi ekkert verið að ýkja með þessum orðum "ég verð sem sagt ný manneskja á næsta ári......spennandi :)" tekið af bloggi sem ég skrifaði um áramótin. Ég er búin að taka af mér 15 kíló síðan í janúar og er á fullu í átaki enn.....
Svo er konan að fara til útlanda....ég er að fara til Fuertaventura (ein af kanarí eyjaklasanum) 6 júní..... með fjölskyldunni....hlakka voða mikið til.
Svo voru Gerður og Davíð að kaupa sér nýtt hús...voða flott á álftanesinu (of cours) hvar annarstaðar.......mamma og pabbi eru í afríku...nánar tiltekið í kenía.....öfundin er mikið.

Jæja annars ætla ég bara að starta páskunum hjá mér á morgun með páskaföndri með Rakel Jónu.

|

Takið Prófið
Hver er besti vinurinn
Geggjað Próf
-->

Powered by Blogger