..::Ragnheiður::..

fimmtudagur, mars 23, 2006

Sjúklingurinn er að ná sér :)
Ég eða öllu heldur leigjadinn minn lentí í því að vera að skrifa 2 ritgerðir...(nánast búin)
á tölvuna mína þegar hún allt í einu hrundi.......þvílík sorg og uppnám sem átti sér stað......
þetta er gömul talva og hefur hún verið að vinna hægt undanfarið....sem sagt bjóst þess vegna við þessu en samt ekki....hún vildi henda henni beint í viðgerð.....í sjokki yfir ritgerðunum, ég hef hins vegar pínu tölvusnilling á mínu bandi......manni leið eins og eitthver nákomin væri í uppskurði......litla talvan mín.....blendnar tilfinningar áttu sér stað þegar hann koma og sagði mér að þetta væri tvísýnt gæti brugðið til beggja vona....eins og læknir til að láta mann vita stöðu mála.....ég hringi beint í leigjandan til að láta vita...........
Fékk ég hins vegar góðar fréttir áður en ég fór að sofa......90% líkur að aðgerðin hafi heppnast, þvílíkur léttir...ég sem var að hugsa um að tilkynna alvarleg veikindi í fjölskyldunni og gæri ekki mætt í vinnu..........en sem betur fer var þess ekki þörf

|

Takið Prófið
Hver er besti vinurinn
Geggjað Próf
-->

Powered by Blogger