12 spora kerfið hefur hjálpað mörgum. Útgáfa Smugu af 12 spora kerfi við súkkulaðifíkn myndi t.d, líta svona út:
1. Ég mun viðurkenna vanmátt minn gagnvart súkkulaði
2. Ég mun taka Nigellu úr Guðatölu og líta á hana sem manneskju
3. Ég mun taka burt allar kökubækur úr svefnherberginu
4. Ég mun aðeins lesa kökublað Gestgjafans einu sinni á dag
5. Ég mun hætta að baka við öll tækifæri, þ.m.t. á þjóðhátíðardag Normanna, Svía, Belga, Dana osfrv.
6. Ég mun viðurkenna að það er ekki verið að tala beint til mín þegar birtist súkkulaðiauglýsing í sjónvarpinu.
7. Ég mun hætta að enda mínar bænir með “…að eilífu, Snickers.”
8. Ég mun ekki skíra börnin mín Lindu, Nóa eða Mónu.
9. Ég mun aldrei framar syngja “Þú ert súkkulaði, súkkulaði, súkkulaði hæna”
10. Ég mun viðurkenna að Sælgætisland er ekki til og Glámur og Skrámur séu óæskilegur félagsskapur.
11. Ég mun viðurkenna að súkkulaði er ekki eitt af frumefnum og við getum lifað án þess.
12. Ég mun flytja öðrum súkkulaði fíklum þennan boðskap án þess að slefa... |
1. Ég mun viðurkenna vanmátt minn gagnvart súkkulaði
2. Ég mun taka Nigellu úr Guðatölu og líta á hana sem manneskju
3. Ég mun taka burt allar kökubækur úr svefnherberginu
4. Ég mun aðeins lesa kökublað Gestgjafans einu sinni á dag
5. Ég mun hætta að baka við öll tækifæri, þ.m.t. á þjóðhátíðardag Normanna, Svía, Belga, Dana osfrv.
6. Ég mun viðurkenna að það er ekki verið að tala beint til mín þegar birtist súkkulaðiauglýsing í sjónvarpinu.
7. Ég mun hætta að enda mínar bænir með “…að eilífu, Snickers.”
8. Ég mun ekki skíra börnin mín Lindu, Nóa eða Mónu.
9. Ég mun aldrei framar syngja “Þú ert súkkulaði, súkkulaði, súkkulaði hæna”
10. Ég mun viðurkenna að Sælgætisland er ekki til og Glámur og Skrámur séu óæskilegur félagsskapur.
11. Ég mun viðurkenna að súkkulaði er ekki eitt af frumefnum og við getum lifað án þess.
12. Ég mun flytja öðrum súkkulaði fíklum þennan boðskap án þess að slefa... |