Jæja langt síðan síðast
Það sem hefur dregið mig frá bloggheiminum síðustu misseri eru það að ég hef verið að skrifa ritgerð og svo fór konan í próf, þannig ég var bara að læra og læra en er samt ekkert klárari....jú kannksi smá....
Ég hélt þetta svaka partý á laugardaginn fyrir stelpurnar í vinnunni og þó ég segi sjálf frá þá var þetta eiginlega eitt mesta þrusupartý sem ég hef verið viðstödd...það var singstar og pictonary.....og brjáluð stuð tónlist á fóninum......Tim Hadaway ekkert smá 90-ties
En þar sem var svona þrusupartý leit gólfið ekki vel út....hummmm....annaðhvort að fara útí búða að kaupa oxiaxon eða heynlega skella sér í parket lögn...alein að láta á þetta reyna, hef heyrt misjafnar sögur af paketlögn og ákvað ég að velja það að fólkið sem sagði mér að þetta væri skítlétt hefði meira til málana að leggja....ég meina ekki gerist þetta af sjálfum sér og á þá bara gefst ég upp og bíð eftir aðstoð.....hvenær sem hún mun þá koma.
Þannig í gærkveldi þá eyddi ég nokkrum klukkutímin við að rífa upp teppið....reyndar ríf ég bara smá parta í einu......og hóf ég parketlögn Ragnheiðar ehf inní stofu. Ég náði að gera alveg slatta og ef ég verð bara dugleg núna eftir vinnu fram að helgi næ ég að klára stofuna.......sem er aðalmissionið að gera.....þegar stofan er búin þá mun gangurinn ekki taka langan tíma og svo eru það bara herbergin.....ég komst einnig af leyndum hæfileikum með stingsög.....mjög spennandi.......hugsa samt að nágranninn fyrir neðan mig sé nett að tjúllast á látunum í mér......ég hugsa að þyngdin í þessu þá teppinu sem ég set undir eða parketinu sjálfu sé það erfiðasta við þetta.........
..........ein alein og yfirgefin í parketlögn......og auðvitað eins og áður þá er nú skemmtilegra að gera svona með góðum vinum.......en því miður þá á ég enga vini sem vilja hjálpa mér.....hummmm....þetta hljómar vonadi ferkar illa :) |
Það sem hefur dregið mig frá bloggheiminum síðustu misseri eru það að ég hef verið að skrifa ritgerð og svo fór konan í próf, þannig ég var bara að læra og læra en er samt ekkert klárari....jú kannksi smá....
Ég hélt þetta svaka partý á laugardaginn fyrir stelpurnar í vinnunni og þó ég segi sjálf frá þá var þetta eiginlega eitt mesta þrusupartý sem ég hef verið viðstödd...það var singstar og pictonary.....og brjáluð stuð tónlist á fóninum......Tim Hadaway ekkert smá 90-ties
En þar sem var svona þrusupartý leit gólfið ekki vel út....hummmm....annaðhvort að fara útí búða að kaupa oxiaxon eða heynlega skella sér í parket lögn...alein að láta á þetta reyna, hef heyrt misjafnar sögur af paketlögn og ákvað ég að velja það að fólkið sem sagði mér að þetta væri skítlétt hefði meira til málana að leggja....ég meina ekki gerist þetta af sjálfum sér og á þá bara gefst ég upp og bíð eftir aðstoð.....hvenær sem hún mun þá koma.
Þannig í gærkveldi þá eyddi ég nokkrum klukkutímin við að rífa upp teppið....reyndar ríf ég bara smá parta í einu......og hóf ég parketlögn Ragnheiðar ehf inní stofu. Ég náði að gera alveg slatta og ef ég verð bara dugleg núna eftir vinnu fram að helgi næ ég að klára stofuna.......sem er aðalmissionið að gera.....þegar stofan er búin þá mun gangurinn ekki taka langan tíma og svo eru það bara herbergin.....ég komst einnig af leyndum hæfileikum með stingsög.....mjög spennandi.......hugsa samt að nágranninn fyrir neðan mig sé nett að tjúllast á látunum í mér......ég hugsa að þyngdin í þessu þá teppinu sem ég set undir eða parketinu sjálfu sé það erfiðasta við þetta.........
..........ein alein og yfirgefin í parketlögn......og auðvitað eins og áður þá er nú skemmtilegra að gera svona með góðum vinum.......en því miður þá á ég enga vini sem vilja hjálpa mér.....hummmm....þetta hljómar vonadi ferkar illa :) |