klædd og komin á ról:)
Og í dag mun ég skella mér heim...víiii það er ekkert nema ánægju stund sem mun endast fram á mánudag....ég fæ meira að segja að fara heim með flugi klukkan 3 en ekki klukkan 7 eins og vanalega..ég er búin að vera svo dugleg að ég er bara búin að skila af mér verkefninu sem átti að taka allan daginn....þvílíkur vinnuhraði á konunni þessa dagana.
Í gær var tekin spóla og var það ekkert annað en Aviator....(er ekki viss hvort þetta sér rétt stafað) en það gerði það að verkum að ég fór mjög seint að sofa....þá að mælikvarðanum hér...þar sem maður þarf að vakna snemma og átti ég þá eftir að pakka niður.....ég henti draslinu bókstaflega ofan í tösku og skellti mér í háttin, það var nú ljúft og vaknaði ég líka frekar úldin og ekki alveg til í tuskið.
Það átti samt að fara á hestbak í gær en það gekk ekki.....eiginlega sem betur fer þar sem það var ógeðslega kalt og brjálað rok, verður bara að bíða.
Ég hef ekkert að gera og hef ekkert að skrifa nema leiðinlega sögu um það hvað mig hlakkar til að komast heim....og er ég frekar sátt að hafa keypt miða á innipúkan þar sem það er spáð rigningu um allt land um helgina......núna er ég hálfpartin farin að vorkenna þeim sem ætla að skella sér á eitthverja af þessum útihátíðum sem eru í boði. |
Og í dag mun ég skella mér heim...víiii það er ekkert nema ánægju stund sem mun endast fram á mánudag....ég fæ meira að segja að fara heim með flugi klukkan 3 en ekki klukkan 7 eins og vanalega..ég er búin að vera svo dugleg að ég er bara búin að skila af mér verkefninu sem átti að taka allan daginn....þvílíkur vinnuhraði á konunni þessa dagana.
Í gær var tekin spóla og var það ekkert annað en Aviator....(er ekki viss hvort þetta sér rétt stafað) en það gerði það að verkum að ég fór mjög seint að sofa....þá að mælikvarðanum hér...þar sem maður þarf að vakna snemma og átti ég þá eftir að pakka niður.....ég henti draslinu bókstaflega ofan í tösku og skellti mér í háttin, það var nú ljúft og vaknaði ég líka frekar úldin og ekki alveg til í tuskið.
Það átti samt að fara á hestbak í gær en það gekk ekki.....eiginlega sem betur fer þar sem það var ógeðslega kalt og brjálað rok, verður bara að bíða.
Ég hef ekkert að gera og hef ekkert að skrifa nema leiðinlega sögu um það hvað mig hlakkar til að komast heim....og er ég frekar sátt að hafa keypt miða á innipúkan þar sem það er spáð rigningu um allt land um helgina......núna er ég hálfpartin farin að vorkenna þeim sem ætla að skella sér á eitthverja af þessum útihátíðum sem eru í boði. |