Fallega Ísland
Núna er ég búin að ferðast frekar mikið um austurland og þá meina ég að skoða landið og náttrúna ekki bara að keyra á milli bæja og stoppa í sjoppum hér og þar..........við erum búin að fara ótrúlega margt og í gær fórum við snemma úr vinnunni vegna þess að það var alveg hreynt æðislegt veður úti og fórum við í Helgustaðar námu og fór ég inní lítinn helli sem var svo dimmur og ég með svo lítið ljós að ég snéri við en missti samt ekki af neinu, svo var keyrt niður í Vöðlavík......hafði þó komið þar áður...eða í síðasta úthald en þar var svo mikið rok að við fórum yfir í næsta fjörð sem heitir Viðfjörður og þar var stoppað í smá tíma, veiðifærin tekin fram og svo var mjög skemmtileg brú þarna þar sem allir skemmtu sér konunglega í....ótrúlegt hvað einfaldir hlutir geta verið hið mesta skemmtitæki......
Ég er að laga albúmin sem ég var að setja upp og mun ég auðvitað bæta við myndum frá því í gær.
Heyrðu og ekki má gleyma Kósý.......aðal barinn í bænum, fórum þar á laugardagskvöld og var það mjög fínt þar til allt fór í háa loft og miðaldra menn fóru að slást......og ekki voru það Íslendingar.....en þetta gerir kvöldið bara áhugaverðara......ekki satt. |
Núna er ég búin að ferðast frekar mikið um austurland og þá meina ég að skoða landið og náttrúna ekki bara að keyra á milli bæja og stoppa í sjoppum hér og þar..........við erum búin að fara ótrúlega margt og í gær fórum við snemma úr vinnunni vegna þess að það var alveg hreynt æðislegt veður úti og fórum við í Helgustaðar námu og fór ég inní lítinn helli sem var svo dimmur og ég með svo lítið ljós að ég snéri við en missti samt ekki af neinu, svo var keyrt niður í Vöðlavík......hafði þó komið þar áður...eða í síðasta úthald en þar var svo mikið rok að við fórum yfir í næsta fjörð sem heitir Viðfjörður og þar var stoppað í smá tíma, veiðifærin tekin fram og svo var mjög skemmtileg brú þarna þar sem allir skemmtu sér konunglega í....ótrúlegt hvað einfaldir hlutir geta verið hið mesta skemmtitæki......
Ég er að laga albúmin sem ég var að setja upp og mun ég auðvitað bæta við myndum frá því í gær.
Heyrðu og ekki má gleyma Kósý.......aðal barinn í bænum, fórum þar á laugardagskvöld og var það mjög fínt þar til allt fór í háa loft og miðaldra menn fóru að slást......og ekki voru það Íslendingar.....en þetta gerir kvöldið bara áhugaverðara......ekki satt. |