..::Ragnheiður::..

þriðjudagur, maí 31, 2005

Já núna er sko tilefni til þess að blogga:)

Eftir vinnu í gær ákváðum ég og þrjú önnur að fara í sund á Egilstaði....alveg að sofna á leiðinni og alveg að deyja úr þreytu.......það var æðislegt að komast í sund og var ég hörkuduleg að synda...voða stollt þar sem ég hef varla synt neitt síðan ég kom hingar austur......
Svo var náð í aukan orku í heitapottinum.
Fórum við svo að fá okkur ís og eitthvernvegin var maður bara ekki lengur þreittur....og ákváðum við að fara smá á rúntinn um Egilstaði...þar sem maður hefur ekki séð neitt voðalega mikið af bænum og sáum við þar elstu vídeoleigu landsins "video flugan".
Eitthvernvegin ægslaðist kvöldið þannig að við fórum lögðum af stað á (allavega í áttina) að Borgarfirði eystri.......klukkan var orðin frekar margt og er þetta frekar langt, það var geggjað landslag þarna og geggjað veður......smá myndirDyrfjall Posted by Hello


Smá stopp í nammisjálfsalanum sem gengur fyrri sólarorku......mjög sniðugt Posted by Hello


Við að labba álfaborgina Posted by Hello


Geggjað útsýni Posted by Hello


Þetta er geggjað....við erum eiginlega bara fyrir á þessari mynd Posted by Hello

|

Takið Prófið
Hver er besti vinurinn
Geggjað Próf
-->

Powered by Blogger