Jólin eru að koma
Allt jólastressið er byrjað...reyndar fyrir löngu síðan, ég verð að viðurkenna það að ég tek nú ansi mikið þátt í öllu þessu stressi og finnst mér próf á þessum tíma synd og skömm......meiga svo sem alvega vera í des....en eiga að byrja fyrr þannig það sé hægt að vera að sinna því sem sinna þarf.......mín reynsla af svona prófum í des.......næ ekki að halda einbeitingu við lesturinn og vegna þess verður maður kærulausari........og með kærileysinu getur maður farið að sofa yfir sig í tíma og ótíma sem skapar þar á meðal meira stress í kringum prófið og svo þegar maður er örmagna af stressi þar sem maður kann ekki neitt útaf...öllu því sem ég nefndi fyrir ofan fær maður magapínu í miðju prófi og missir einbeitinguna í prófinu og fær maður svo einkunn um jólin sem segir að maður hefur fallið.....þá eru jólin ónýt og ´notar maður áramótin til þess að lesa fyrir endurtökupróf.........
Mig finnst gaman að vissu marki að taka þátt í þessu stressi....eða taka þátt í mínu tilbúna stressi og reynir maður alveg að vera á fullu bara til þess að taka þátt í öllu þessu stressi til þess að segja öllum hvað maður hefur nú verið ansi duglegur......
Svo held ég að eftir að ég ætti að reykja hafi ég orðið nett manísk........þetta verður bara allt að gerast......verð að skreyta svaka flott, baka, vera fyrst að kaupa gafir og vera búin að opna kampavínsflöskuna sem við skálum með um áramótin á annan í jólum.....þá er það allavega búið......ég er farin að gera svona óþarfahluti eins og að þrífa eldhúsið allt hátt og látt um leið og það kemur smá rusl....búin að kaupa fullt af hreynsibrúsum fyrir allskona hluti....datt í hug að selja gamla rúmið mitt og er búin að því.....pússaði og olíubar gólfið hjá mér áður en ég skellti mér í háttin í gær, búin að þvo allan þvott......(sem þarf reyndar að gera aftur fyrir jól) þannig núna er bara eiginlega ekkert eftir og bara rólegt fram að jólim........ætli ég verði ekki farin að gera eitthvað á morgun sem þarf að gerast í feb 2006........
Ja allvega er planið í jan-feb 2006 að kaupa jólagjafirnar fyrir næsta ár.......hummm....ætli ég fari þá að kaupa jólagafirnar fyrir næsta ár núna á næstu daga og fæ kast að ég sé ekki búin að kaupa síðustu jólagjöfuna á aðfangadasmorgun árinu of snemma.....hummmm.... |
Allt jólastressið er byrjað...reyndar fyrir löngu síðan, ég verð að viðurkenna það að ég tek nú ansi mikið þátt í öllu þessu stressi og finnst mér próf á þessum tíma synd og skömm......meiga svo sem alvega vera í des....en eiga að byrja fyrr þannig það sé hægt að vera að sinna því sem sinna þarf.......mín reynsla af svona prófum í des.......næ ekki að halda einbeitingu við lesturinn og vegna þess verður maður kærulausari........og með kærileysinu getur maður farið að sofa yfir sig í tíma og ótíma sem skapar þar á meðal meira stress í kringum prófið og svo þegar maður er örmagna af stressi þar sem maður kann ekki neitt útaf...öllu því sem ég nefndi fyrir ofan fær maður magapínu í miðju prófi og missir einbeitinguna í prófinu og fær maður svo einkunn um jólin sem segir að maður hefur fallið.....þá eru jólin ónýt og ´notar maður áramótin til þess að lesa fyrir endurtökupróf.........
Mig finnst gaman að vissu marki að taka þátt í þessu stressi....eða taka þátt í mínu tilbúna stressi og reynir maður alveg að vera á fullu bara til þess að taka þátt í öllu þessu stressi til þess að segja öllum hvað maður hefur nú verið ansi duglegur......
Svo held ég að eftir að ég ætti að reykja hafi ég orðið nett manísk........þetta verður bara allt að gerast......verð að skreyta svaka flott, baka, vera fyrst að kaupa gafir og vera búin að opna kampavínsflöskuna sem við skálum með um áramótin á annan í jólum.....þá er það allavega búið......ég er farin að gera svona óþarfahluti eins og að þrífa eldhúsið allt hátt og látt um leið og það kemur smá rusl....búin að kaupa fullt af hreynsibrúsum fyrir allskona hluti....datt í hug að selja gamla rúmið mitt og er búin að því.....pússaði og olíubar gólfið hjá mér áður en ég skellti mér í háttin í gær, búin að þvo allan þvott......(sem þarf reyndar að gera aftur fyrir jól) þannig núna er bara eiginlega ekkert eftir og bara rólegt fram að jólim........ætli ég verði ekki farin að gera eitthvað á morgun sem þarf að gerast í feb 2006........
Ja allvega er planið í jan-feb 2006 að kaupa jólagjafirnar fyrir næsta ár.......hummm....ætli ég fari þá að kaupa jólagafirnar fyrir næsta ár núna á næstu daga og fæ kast að ég sé ekki búin að kaupa síðustu jólagjöfuna á aðfangadasmorgun árinu of snemma.....hummmm.... |