..::Ragnheiður::..

fimmtudagur, maí 26, 2005

Já og Liverpool bara vann!!

Ég fór í gær á barinn með fullt af karlkyns mannverum að horfa á fótboltaleik, borða pizzu og drekka bjór.......gæti ekki verði betra.....jú kannski, ef ég væri strákur þá hefði ég hugsanlega getað noti þess betur......áhuginn er ekkert voðalega mikill á fótboltanum en svona einstöku sinnum gaman að horfa sérstaklega í góðum hóp. Þetta var svo sem fín tilbreiting og veit maður aldrei nema að maður geri eitthvað þessháttar aftur...fyrir utan að fótbotavertíðin er víst búin, en það eru aðrar íþróttir til......kannski þeir hafi áhuga á að horfa á listkautdans eða bíddu er skákvertíðin ekki að byrja, ég ætla sko ekki að missa af einvíginu milli Fisher og Spasskí....mæli með að allir samlandar Fisher horfi á og stiðju sinn mann:)

|

Takið Prófið
Hver er besti vinurinn
Geggjað Próf
-->

Powered by Blogger