
Allir í stuði

Skrítið hvernig maður er stundum
Það mætti segja að ég komi sjálfri mér stundum á óvart.....leiðinlega og skemmtilega,um helgina kom ég mér frekar leiðinlega á óvart ég héld að ég sé haldin sjálfpíningarkvöt á sumum stundum, en eitthvernvegin er þetta allt í dulúð á meðan haldið er útí óvissuna og sér maður ekki hvað maður er að gera fyrir það er búið og gert. Manni langar svo mikið að maður getur ekki stoppað sig.
T.d með það að fara á fillery.........maður sér ekki daginn eftir á meðan drykkjunni stendur.
Þó kannski að það komi manni ekkert að óvart að maður velur eina geggjaða kvöldstund fyrir hálfan sólahring í þynnku.
En allavega var svaka stuð á konunni um helgina, fór öll vikan í það að skipurleggja þennað æðisgegna viðburð og var það Hippakvöld í boði vinnunnar og svo var farið á grímuball......skrítið að fara á grímuball þar sem fullorðið fólk er klætt upp í allskonar gerfi.....smá sýnishorn frá kvöldinu þarna fyrir ofan. |