Umræður á rás 2
Ég sit hér í vinnunni með rás 2 á og er umræða um snjó í Danmörku....hvað er málið...nokkur snjókorn mætti halda að okkur íslendingunum fyndist það merkilegt, svei mér þá..konan í viðtalinu var í hálfgerðum vandræðum með að segja að það væri nú ekki svo mikill snjór, allavega ekki þar sem hún er og er það í Kaupmannahöfn.....hún sem var daginn áður... á íslandi var að reyna að útskýra það fyrir útvarpsmanninum að það væri bara ekkert meiri snjór í Danmörku en á íslandi........svei mér þá, þeir lásu á eitthverri heimasíðu að það væru 25cm af snjó eitthversstaðar og voru alveg mmmmm það væri nú gaman að hafa svo mikin snjó hér........halló......kannski bara að fara norður....eða bara rétt út fyrir bæinn þar sem ekki er búið að moka.
Allavega var samtalið sirka svona:
útvarpsmaður: Já hvað segiru, er mikill snjór þarna í danmörku?
kona: ja nei ég hef nú ekki séð mikinn snjó hér í kaupmannahöfn....virðist hafa ekki fest stig nóg hér.
Ú: nú já er svona mikill snjór þarna, hvernig er umferðin er ekki allt í volli
K: ja sko ég bara er ekki visss allavega ekki hér í koben
Ú: það hlítur nú að vera frekar skrítið að það sé svo mikill snjór þarna?
K: ja ég var nú að koma frá íslandi í gær og er þetta svona svipað hér.....eða minna
Ú: Ja maður hefur nú heyrt það það sé svaka hátíða í dk þegar það snjóar
K: það snjórar nú stundum hér þannig þetta er ekkert óvenjulegt......bla bla
svona var þetta......og samtalið hélt svona áfram í dágóðan tíma........er ekkert merkilegar að tala um en snjói í danmörku......
Og kannski væri góður vani að hlusta á viðmælandan......... |
Ég sit hér í vinnunni með rás 2 á og er umræða um snjó í Danmörku....hvað er málið...nokkur snjókorn mætti halda að okkur íslendingunum fyndist það merkilegt, svei mér þá..konan í viðtalinu var í hálfgerðum vandræðum með að segja að það væri nú ekki svo mikill snjór, allavega ekki þar sem hún er og er það í Kaupmannahöfn.....hún sem var daginn áður... á íslandi var að reyna að útskýra það fyrir útvarpsmanninum að það væri bara ekkert meiri snjór í Danmörku en á íslandi........svei mér þá, þeir lásu á eitthverri heimasíðu að það væru 25cm af snjó eitthversstaðar og voru alveg mmmmm það væri nú gaman að hafa svo mikin snjó hér........halló......kannski bara að fara norður....eða bara rétt út fyrir bæinn þar sem ekki er búið að moka.
Allavega var samtalið sirka svona:
útvarpsmaður: Já hvað segiru, er mikill snjór þarna í danmörku?
kona: ja nei ég hef nú ekki séð mikinn snjó hér í kaupmannahöfn....virðist hafa ekki fest stig nóg hér.
Ú: nú já er svona mikill snjór þarna, hvernig er umferðin er ekki allt í volli
K: ja sko ég bara er ekki visss allavega ekki hér í koben
Ú: það hlítur nú að vera frekar skrítið að það sé svo mikill snjór þarna?
K: ja ég var nú að koma frá íslandi í gær og er þetta svona svipað hér.....eða minna
Ú: Ja maður hefur nú heyrt það það sé svaka hátíða í dk þegar það snjóar
K: það snjórar nú stundum hér þannig þetta er ekkert óvenjulegt......bla bla
svona var þetta......og samtalið hélt svona áfram í dágóðan tíma........er ekkert merkilegar að tala um en snjói í danmörku......
Og kannski væri góður vani að hlusta á viðmælandan......... |