Kvart og kvein
Það er búið að vera furðulegt veður úti þessa dagana....svo mikil er þokan að það er bara heldur drungalegt og er þá ekkert gaman að vera ein heima.....væri alveg ágætt að hafa eitthvað lifandi nálægt sér á svona dögum.
En allavega þá var verið að skíra hann frænda minn á sunnudaginn og heitir hann Ísak Ernir voðalega fallegt nafn og er maður stolt frænka.
Ég skil ekki alveg......alveg síðan ég sá í sjónvarpinu....íslandi í dag.....umræðu um skammdegisþunglindi.....þá er ég búin að vera svo þreit og löt.....ég er kannksi með vægt af þessu....fæ kannski bara svona skammdegis slen......úpphhh, ég hálfpartin nenni ekki neinu, en ætla ég þó að lífga uppá tilveruna um helgina með smá bjór, keilu og vera í diskógrúvinu.....vinnan er víst að fara í diskókeilu og verður það örugglega bara gaman og svo sér maður fram á næsta partý líka sem er eftir 3 helgar núna og svo er nú 50 afmæli foreldra minna núna í byrjun mars......endalaust djamm sem verður núna á næstunni......ætti kannski að rífa mann uppúr sleninu sem maður hefur komið sér í með hjálp fjölmiðla og fagmanna.......
Hvernig ætli það sé að vera geðlæknir...eða sálfræðingur með mikinn áhuga á því sem maður er að gera....ætli þetta sé ekki leiðinlegt fólk.....búið að sálgreina mann í allskynns aðstæðum.......talandi um það að ná sér í þannig maka og fer að sálgreina ýmislegt sem á ekki að vera sálgreint......baaaa núna er allt komið í hnút......veit bara eftir þessa færslu að ná sér ekki í sálfræðing eða geðlæknir........orðin frekar hrædd við þá núna..... |
Það er búið að vera furðulegt veður úti þessa dagana....svo mikil er þokan að það er bara heldur drungalegt og er þá ekkert gaman að vera ein heima.....væri alveg ágætt að hafa eitthvað lifandi nálægt sér á svona dögum.
En allavega þá var verið að skíra hann frænda minn á sunnudaginn og heitir hann Ísak Ernir voðalega fallegt nafn og er maður stolt frænka.
Ég skil ekki alveg......alveg síðan ég sá í sjónvarpinu....íslandi í dag.....umræðu um skammdegisþunglindi.....þá er ég búin að vera svo þreit og löt.....ég er kannksi með vægt af þessu....fæ kannski bara svona skammdegis slen......úpphhh, ég hálfpartin nenni ekki neinu, en ætla ég þó að lífga uppá tilveruna um helgina með smá bjór, keilu og vera í diskógrúvinu.....vinnan er víst að fara í diskókeilu og verður það örugglega bara gaman og svo sér maður fram á næsta partý líka sem er eftir 3 helgar núna og svo er nú 50 afmæli foreldra minna núna í byrjun mars......endalaust djamm sem verður núna á næstunni......ætti kannski að rífa mann uppúr sleninu sem maður hefur komið sér í með hjálp fjölmiðla og fagmanna.......
Hvernig ætli það sé að vera geðlæknir...eða sálfræðingur með mikinn áhuga á því sem maður er að gera....ætli þetta sé ekki leiðinlegt fólk.....búið að sálgreina mann í allskynns aðstæðum.......talandi um það að ná sér í þannig maka og fer að sálgreina ýmislegt sem á ekki að vera sálgreint......baaaa núna er allt komið í hnút......veit bara eftir þessa færslu að ná sér ekki í sálfræðing eða geðlæknir........orðin frekar hrædd við þá núna..... |