..::Ragnheiður::..

fimmtudagur, febrúar 10, 2005

HUgs HUgs

Ég er búin að vera að hugsa um þetta bekkjarmót sem mun verða haldið í sumar og fór bara svona að pæla á hvað hefur á daga mína drifið frá því á síðasta bekkjarmóti sem var nánar tiltekið fyrir 5 árum, og ég sá að ég hef ekki setið auðum höndum....var bara hreint ágætlega ánæg með lífið eftir það og vona ég bara að næstu 5 ár verði jafn skemmtileg.

Það helsta sem ég hef verið að gera síðustu 5 ár:

Futti til Barcelona í tæpt ár
lærði tækniteiknaran í 1 1/2 ár...
Fór aðeins í millitíðinni (eitt sumar til Vestfjarða að vinna)
Flutti til Danmerkur og bjó þar í 1 1/2 ár
kom heim
keypti mér íbúð
og núna búin að vinna á VST í 8 mánuði

eins og sjá má....er bara búið að vera gaman hjá mér þessi 5 ár og fullt að gerast.

Alltaf gaman að ryfja aðeins upp gamlar og góðar minnigar:)

|

Takið Prófið
Hver er besti vinurinn
Geggjað Próf
-->

Powered by Blogger