..::Ragnheiður::..

miðvikudagur, desember 08, 2004

16 dagar til stefnu........

Ég mín farin að sína hegðun sem gæti orsakast af mikilli streitu eða bara að ég svona viðkvæm fyrir og það þar ekki mikið til að ég fari að sína undarlega hegðun, ég vakna með þreytta kjálkavöðva, ílt í haus og vindverki í maga.......ætli þetta sé skamdegið að fara með mig...húmmm.

Kveðja frá Mæju býflugu

|

þriðjudagur, desember 07, 2004

Jólin alveg að koma og ég ekki búin að gera neitt að viti:(

Ég er ekki alveg að ná því hvað tímin gengur hratt og er ég búin að vera að bæla jólastuðið niður frá því í okt, en núna þegar ég þarf á því að halda verður bara pirringur og hugsa ég bara að ég geri þetta á morgun eða hinn.....hvað ég hef nú alveg nokkra daga og er ég farin að halda að ég muni láta allt bíða fram að aðfangadag og þá fer allt í vitleisu og allir fá gjafir frá mér sem hafa verið keyptar á bensínstöðvum og örðrum verslunum sem selja varning sem gæti verið fyrir alla fjölskylduna.

Ég ætlaði aldeilis að reyna að koma stuðinu upp um helgina og gera það sem mig þykir mjög mikilvægt fyrir jólin og jólaskapið og var það að setja upp nokkrar seriur og byrjaði ég á því að kaupa þær......í fyrsta lagi kaupi ég of litlar séríur og svo þegar ég er að reyna að troða þeim á gluggan detta þær niður í fyrstu tilraun og ég gefst upp, ég sem var svo mikill snillingur í þessu og hef yfirleitt fundist gaman að skreita með seríum....hummmm ég held ég sé að breitast í Trölla og mun ég stela jólunum frá ykkur hinum.....þetta er orðið alvarlegra en ég hélt.


|

Takið Prófið
Hver er besti vinurinn
Geggjað Próf
-->

Powered by Blogger