Það kom nýr einstaklingur í heiminn í gær
Mig langar til að segja ykkur frá að hún æsku vinkona mín sem ég elska og dýrka er orðin mamma og langar mig að óska ykkur Herdís og Einar til hamingju með litla kútinn og finnst mér frekar leiðinlegt að geta ekki komið til að kíkja á gripinn þar sem þið eruð alltof langt í burtu, ég fæ bara að sjá myndir á barnalandi....ég er meira að segja með link á síðuna hérna hjá mér....búið að vera lengi, linkurinn er "litið leyndó kríli".....ekki svo mikið leyndó lengur en allavega þá er ég ekkert smá hamingjusöm fyrir þeirra hönd.
Það er svo sem ekkert mikið meira að segja frá eins og er.....ég er búin að vera með bílinn hjá mömmu og pabba og hef ég notað tækifærið og er búin að henda gríðalegu magni af drasli þar að segja pappakössum sem eru búnir að dúsa inní herbergi síðan ég flutti.....mikill léttir að losna við þá og svo ákvað ég að skella mér í Bónus í holtagörðum og viti menn, ég er ekki ein um að vera með jólafíling.......(er svo sem komin yfir þetta jólaskap)....en það er búið að skreita holtagarðana að utan....skemmtilegt ekki satt...hummmm.
Ég vaknaði fyrir allar aldir í morgun til að skila þessum bíl en varð að skuttlast útum allan bæ áður.....hummmmmm ekki sniðugt að senda mann í leiðangur svona snemma dags og alveg niða myrkur úti og ég geyspandi sá varla út fyrir táum í auganu af öllu þessu geyspi og var ég farin að ímynda mér allskyns ljóta hluti eins og að lenda í árekstri og fleiru skemmtilegu en ég komst óbrotin í vinnuna svo það er gott.
En enn og aftur til hamigju með litla barnið ykkar Herdís og Einar:)
|
Mig langar til að segja ykkur frá að hún æsku vinkona mín sem ég elska og dýrka er orðin mamma og langar mig að óska ykkur Herdís og Einar til hamingju með litla kútinn og finnst mér frekar leiðinlegt að geta ekki komið til að kíkja á gripinn þar sem þið eruð alltof langt í burtu, ég fæ bara að sjá myndir á barnalandi....ég er meira að segja með link á síðuna hérna hjá mér....búið að vera lengi, linkurinn er "litið leyndó kríli".....ekki svo mikið leyndó lengur en allavega þá er ég ekkert smá hamingjusöm fyrir þeirra hönd.
Það er svo sem ekkert mikið meira að segja frá eins og er.....ég er búin að vera með bílinn hjá mömmu og pabba og hef ég notað tækifærið og er búin að henda gríðalegu magni af drasli þar að segja pappakössum sem eru búnir að dúsa inní herbergi síðan ég flutti.....mikill léttir að losna við þá og svo ákvað ég að skella mér í Bónus í holtagörðum og viti menn, ég er ekki ein um að vera með jólafíling.......(er svo sem komin yfir þetta jólaskap)....en það er búið að skreita holtagarðana að utan....skemmtilegt ekki satt...hummmm.
Ég vaknaði fyrir allar aldir í morgun til að skila þessum bíl en varð að skuttlast útum allan bæ áður.....hummmmmm ekki sniðugt að senda mann í leiðangur svona snemma dags og alveg niða myrkur úti og ég geyspandi sá varla út fyrir táum í auganu af öllu þessu geyspi og var ég farin að ímynda mér allskyns ljóta hluti eins og að lenda í árekstri og fleiru skemmtilegu en ég komst óbrotin í vinnuna svo það er gott.
En enn og aftur til hamigju með litla barnið ykkar Herdís og Einar:)
|