..::Ragnheiður::..

þriðjudagur, október 12, 2004

Ég er búin að uppgvöta hver minn stæðsti ótti er!

Já ég hugsa ég eigi aldrei eftir að ákveða að hafa partý, þetta er alveg hræðilegt að vera með áhyggjur hvort maður standi uppi einn með öllu snakkinu að drekkja sínum sorgum með áfengum drykkjum þar sem þeir virðast ekki haggast í bolluskálinni. Hvað er maður að leggja svona á sig vera með eitthvað svona vesen, eyða peningum í þetta og svo kemur enginn, maður þekkir nú mann og annan sem hefur lent í svona löguðu og vorkendi ég þeim/henni ansi mikið. Af hverju eyðir maður ekki þessum pening í að fara bara á heljarina djamm og finna sér eitthvað svaka partý er maður bara vitlaus eða er maður að gera þetta í von um að vera geðveikt vinsæll og sína hvað maður á marga vini og er það þess virði að enda svo einn úti í horni að grenja sig í hel yfir bolluskáinni.........
.......allavega þá er ég ekki mikið fyrir það að halda partý en langar það samt allta svona annaðslagið eða þegar tilefni ertu til, eins og núna tilefnið er að sýna íbúðina sína sem maður er alveg óhemju stoltur að vera fluttur í, en það er ekki allt tilbúið, eins og ég var að kaupa gardínur sem verða ekki komnar fyrr en eftir 3 vikur........og veggfóðrið ekki enn komið þar sem það er uppselt í búðinni og allt í rúst í aukaherberginu, hvað er málið...á maður ekki að vera búin að öllu og allt orðið tipptopp eða er mánuður allof langur tími frá flutningum og innflutningspartý.

Maður verður þá bara einn á endanum........getur ekki verið svo slæmt, en allavega er vonast eftir allsherjastuði og það láti nú sem flestir sjá sig.....ekki satt.....

|

Takið Prófið
Hver er besti vinurinn
Geggjað Próf
-->

Powered by Blogger