..::Ragnheiður::..

fimmtudagur, september 23, 2004

Ég get svo svarið það.....það fer að styttast í innfluttnigspartý.

Jább....núna er svona næstum allt komið hjá manni, þetta er þó búið að ganga upp og ofan. Þvottavélin var til mikilla vandræða og þurftu hún að dúsa í holinu í nokkra daga áður en hún fékk sinn sess inná heimilinu og til að koma henni á réttan stað, þufti maður að redda eitthverjum handlægnum manni....og fann ég einn sem gat reddað mér, rífa þufti hurðina af vélinni og smá hluta af hurðakörmunum.....það er svona að kaupa feita þvottavél. Svo var það málingarvinnan.....hummmm........fyrst þá ætlaði ég að nota hvíta málingu sem ég fann heima hjá mömmu og pabba og keypti ég smá lit til að blanda útí........en svo var þetta ekkert allt hvít máling, þetta var hvítt og laxabeikt eða eitthver álíka litur....þannig að ég blandaði því bara saman og brúnu málinguni sem ég keypti og bjó til þennan fína lit og byrjaði að mála....og var maður svaka glaður með vel unna vinnu á myrku kvöldi með lítinn lampa.......já já þegar ég vaknaði daginn eftir blasti við mér hrillinginn sem ég hafði gert....þetta var eins og lélegt atriði í lélegri hrillingsmynd.....allavega ef mætti dæma af svipnum í andlitinu á mér......þó ég hafi ekki beint séð hann nákvæmlega á þeirri stundu þegar hann kom......fór inn og bað að athuga svipinn......þannig það var farið heim eftir vinnu að mála aðra umferð.......og kom vinkon mín í heimsókn og blöskraði henni við að sjá hvernig ég málaði og lenti ég í kennslu í málun.......en hún áttaði sig ekki á að ég var að reyna að spara málinguna maður er svo séður...........eða þannig....allavega þá kláraðist málinginn aðeins og snemma og eru eftir þó nokkri blettir hér og þar.....vona bara að þið farið ekkert að skoða þá sérstakelga þegar heimsóknin verður....eða innfluttningspartýið og heyrðu svo ætlað ég auðvitað að veggfóðra og viti menn veggfóðrið sem ég ætlaði að kaupa var uppselt...þó að engin túi mér þegar ég segi það.......greinilega svakalega flott veggfóður.......þetta var það eina sem var uppselt... þannig að núna er einn ljótur veggur hjá mér......fyrir utan hina og inní svona vel málað herbergi verður maður að hafa vel stauuð og falleg gluggatjöld...... og mín skellti sér í það að straua og falda voða dugleg stelpa ég, nema að það kom frekar asnalega út þar sem ég faldaði ekki allt eins....hummmm....veit ekki hvernig það gerðist.....mældi allt svaka vel en var samt að horfa á survivor í leiðinni.....hummmm.....
Svo í gær var veikindardagur og kom þá í ljós að ískápurinn hafi hrunið, og allt var búið að standa þar í guð veit hve langan tíma.........allavega var ekkert voða listugur matur þarna þannig að ég varð að skella mér útí búð.....en vit menn ég var búin að tína kortinu mínu, en hélt ég væri búin að finna það....en það var gamla utrunna kortið...hummmm......þannig að það var snuið öllu við að leita af kortinu og átti ég svo góðan dag við að horfa á Paradise Hotel á popp tívi voða stuð, maraþon sýning í gangi, en ég fann kortið og nýji ískápurinn minn er úti á svölum.....sem sagt fríska loftið og er þar nó páss fyrir alla bjórana fyrir innfluttningspartý þannig að það er ekkert sem að stoppar mann....hummmm.....kannski maður hafi það bráðlega....hummmm.......

Framm að næsta klúðri!!

|

Takið Prófið
Hver er besti vinurinn
Geggjað Próf
-->

Powered by Blogger