..::Ragnheiður::..

fimmtudagur, ágúst 05, 2004

Eru allir í sumarfríi eð ahvað???

Maður bara bloggar og bloggar og fær engin comment...hvað á það að þíða er maður að blogga fyrir sig sjálfan......ég meina hvað veit maður þegar maður virðist einn og yfirgefinn í heimi tækninar.....tæknin sem hjálpar manni að hafa samskipti við fólk á auðveldan máta.

En það er bara svona fólk yfirgefur heimili og vinnurnar og fer norður í rassgat til þess að sofa í tjaldi með gras á milli tána og reyna að lifa á sem frumstæðasta máta, ég meina það er 2004 og ef þið viljið eyða sumrinu í að sofa ílla á jörðinni og drekka vatn úr ánum sem er meingað af umhverfisbreitingum mannana þá getið þið valið um tjaldsvæði sem er með netteingingar....jammm...allt er nú til og er þetta dag satt.....nettenginar úti í náttúrunni.

koma nú......dettur ykkur ekkert í hug

P.S ég á afmæli á laugrdaginn þannig.......ég bíð eftir commentunum........

|

miðvikudagur, ágúst 04, 2004

Eitthvað er farið að hausta

Mig er farin að sýnast það, sumarið að verða búið, farið að auglýsa skólavörur og bara ein helgi í Dönsku dagana. Yfirleitt hafa dönsku dagarnir verið talin síðasta helgi sumarsins....skrítið þetta mig sem finnst sumarið rétt að byrja.

Mig hlakkar samt mikið til haustsins þar sem að ég fæ íbúðina mína og þá get ég farið að innrétta hana og þá kanski get ég farið sofa almennilega á nóttinni.......þar sem hugurinn er á fullu að innrétta allt dæmið.....og alltaf breitist eitthvað, en ég held að það sé að koma svona þokkaleg mynd af þessu í huganum þannig að kanski ætti ég að fá minn nætursvefn......svo er nú bara spenna fyrir veturinn þar sem maður er búin að heyra mikið að félagsífinu hérna í vinnunni á veturnar......á það víst að vera svaka mikið og skemmtilegt, og er það bara að fara að byrja bráðum með golfmóti eða partýi fyrir sumarstarfsfólkið......veit ekki hvort verður á undan og svo er verið að fara jeppaferð um hálendið......svaka spennó.....ekki sé talað um hinar helgarnar sem að eru framundan......

þá auðvitað í fyrsta lagi næsta helgi og á ég 25 ára afmæli á laugardaginn...svaka gaman....ekkert planað samt þar sem að allir eru í sumarfríi.....en það er gay pride um helgina sem maður má alls ekki missa af.

svo helgina eftir það koma dönsku dagarnir.......þá verður nú stuð....

Og svo er það menningarnótt...........

þá fer að líða að mánaðramótum og þá fer að styttast í fluttningar allt að gerast núna næsta einn og hálfan mánuðinn og er það bara gaman

|

Takið Prófið
Hver er besti vinurinn
Geggjað Próf
-->

Powered by Blogger