..::Ragnheiður::..

fimmtudagur, desember 02, 2004

Ömulegur dagur

Og er ég ekkert að ýkja, ég fór og fékk mér að borða á pizza hut í hádeginu og er þetta voða óglatt eftir það, svo er ég með hausverk og ílt í hendinni og nenni ekki að vinna og magga að draga mig í leikfimi og ég ekki alveg að meika það á þessari stundu þar sem ég sé rúmið mitt í hyllingum, og ég verð að fara útí búð þar sem það er ekki til neinn klósettpappír hjá mér (og enginn matur.....en það getur beðið á meðan maður japlar á hrökkbrauðsmynslunum)kannski maður steli bara einni jólaklósettpappír hér í vinnunni, já svo er það eitt í viðbót ég hef örugglega gníst svo tönnunum í nótt að ég er þetta svakalega íllt í gómnum og kjálkarnir að gefa sig af þreitu.

æ mig auman:(


|

Takið Prófið
Hver er besti vinurinn
Geggjað Próf
-->

Powered by Blogger