Jæja svei mér þá
Ég er búin að vera að laga bloggið alveg á fullu.....það er svo sem ekki mikið að gera hjá mér þessa stundina þannig að ég ákvað að nota tíman í að gera allt fínt og flott og er ég búin að grafa upp alveg hreynt (að ég hélt) alveg týnda hluti eins og myndasíðurnar og svo fann ég teljarna heilan á húfi og allar talningar á sínum stað þannig ég þurfti ekki að byrja uppá nýtt í enn eitt skiptið, þannig ég er svaka kát yfir grúskinu í mér.
En allavega þá það sem hefur á daga mína drifið er ég er bara búin að vera að vinna en reyndar skrapp ég út á lífið á föstudaginn, fór á Gaukinnn á rokktónleika og var svaka stuð fræbblarnir að spila ásamt fleirum, það var allavega svaka gaman.
En svo er það bara að fara undirbúa jólin....tíminn flýgur frá manni og ég ekki búin að gera neitt.....og er það í fyrsta skipti....eða ég er reyndar búin að gera jólakort og krans en ég þarf að fara að skreyta hjá mér, er að hugsa um að gera það um helgina ásamt að kaupa kannski nokkrar jólagjafir.
|
Ég er búin að vera að laga bloggið alveg á fullu.....það er svo sem ekki mikið að gera hjá mér þessa stundina þannig að ég ákvað að nota tíman í að gera allt fínt og flott og er ég búin að grafa upp alveg hreynt (að ég hélt) alveg týnda hluti eins og myndasíðurnar og svo fann ég teljarna heilan á húfi og allar talningar á sínum stað þannig ég þurfti ekki að byrja uppá nýtt í enn eitt skiptið, þannig ég er svaka kát yfir grúskinu í mér.
En allavega þá það sem hefur á daga mína drifið er ég er bara búin að vera að vinna en reyndar skrapp ég út á lífið á föstudaginn, fór á Gaukinnn á rokktónleika og var svaka stuð fræbblarnir að spila ásamt fleirum, það var allavega svaka gaman.
En svo er það bara að fara undirbúa jólin....tíminn flýgur frá manni og ég ekki búin að gera neitt.....og er það í fyrsta skipti....eða ég er reyndar búin að gera jólakort og krans en ég þarf að fara að skreyta hjá mér, er að hugsa um að gera það um helgina ásamt að kaupa kannski nokkrar jólagjafir.
|