..::Ragnheiður::..

fimmtudagur, desember 16, 2004

Ég alveg að deyja úr spenning

Mig langar bara að segja ykkur að ég er núna að bíða spennt eftir komu lítil frændsystkinis, hún systir mín er á spítalanum núna og ég bíð bara spennt eftir hringingu til að heyra fréttir frá þeim.

|

Takið Prófið
Hver er besti vinurinn
Geggjað Próf
-->

Powered by Blogger