..::Ragnheiður::..

föstudagur, nóvember 05, 2004

Ég er sko allarahanda kona

Ég get allt, ég veit það núna í gær setti ég upp gardínur sem ég var að fá og var að að skrúa og smella og raða og bora í ógeðslega harða steypu ég boraði svo fast að ég braut borinn......og skaust hann í andlitið á mér og blæddi og bæddi og ég hélt að ég væri alveg hreynt stórslösuð...hummmmm...það lét mig enginn vita að það ætti að vera með andlitshlíf þegar maður borar, þetta var svo erfitt að það lak af mér svitinn eins og af sönnum verkamanni......held samt það hafi ekki sérst í rassaskoruna en er ég þó ekki alveg dómhæf á það, ég var alveg að því að gefast upp en þrjóskan drepur mann einn daginn......en afraskturinn er ánægjulegur, það er kannski ekki neitt svakalega gott að bora svona mikið eða vera of sjálbjarga ef svo ólíklega vill til að það komi eitthver og bjargar mér úr þessu daglega ofulífi sem ég hef lifað þessa dagana og vilji hjálpa........það kemur enginn að hjálpa ef allt er búið...best að geyma eitthvað fyrir sannan karlmann.

|

Takið Prófið
Hver er besti vinurinn
Geggjað Próf
-->

Powered by Blogger