..::Ragnheiður::..

mánudagur, september 06, 2004

Guð hvað er gott að gera ekki neitt

Maður er búin að vera á fullu í allan ágúst...svo sem ekki gera neitt merkilegt nema að djamma, að ég ákvað að taka mér smá frí frá öllu og gerði bara það sem mig datt í hug þá stundina, svaf alveg hreynt óvenju mikið opinber svefnburka....lýsi ég hér með yfir, svo var bara hangið hjá Árný og drukkið rauðvín...þar sem maður verður að reyna drekka eitthvað af þessum flöskum sem maður hefur unnið......hummm...gengur reyndar mjög vel....kannski allt of vel...maður fer bráðum að verða nískur á þetta helvíti.
Svo reyndar var eitt planað þessa helgina og var það að fara í leikhús og það á Rómeó og Júlíu og var það geggjað leikrit....svona mikill harmleikur með frábærum húmor.....ég held bara að jesu´hafi verið bestur þó að hann hafi ekki gert mikið...en allavega frábært stykki og mæli ég eindregið með því....þó ég held að þetta hafi verið loka sýningin í bili.....heyrt hefur að það verði sýnt í okt eða nóv......en veit þó ekki alveg.
ja svona til að fylgjst með þá eru bara 9 dagar........í flutningardag

|

Takið Prófið
Hver er besti vinurinn
Geggjað Próf
-->

Powered by Blogger