..::Ragnheiður::..

miðvikudagur, júní 16, 2004

Smá upprifjun fyrir Írisi

Jæja Íris mín.....mig gengur ekkert alltof vel að komast inná síðuna þína...hvað á það að þýða er bara verið að loka sig frá bloggheiminum.....hummmmm.
En allavega ef þú ert að hlusta þá er ég að vinna á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen stunduim sagt VST ég er að vinna sem tækniteiknari, ég er hugsanlega að fara að kaupa íbúð í stóragerði sem að er rétt hjá háaleitisbrautinni.....eða rétt fyrir ofan miklubrautina....ef þú ert nært núna, þetta er 3 herbergja íbúð og er hún 85 fermetrar og er hún á þriðju hæð í miðju stigagangi........
Hundurinn færir okkur mikla gleði og ánæguju og mun hann búa hjá mömmu og pabba þegar ég flyt.....fúlt en nauðsynlegt, hún heitir Myrra og er hún 9 vikna gömul....

smá upprifjun búin......

|

Takið Prófið
Hver er besti vinurinn
Geggjað Próf
-->

Powered by Blogger