Trukka lessur eða Dumb and dumber
Loksins miðvikudagur búinn og var þetta eingin smá miðvikudagur hjá okkur gellunum á trukknum flotta, jammm við vöknuðum um átta og fórum beint ut að ná í bílinn fína og byrjuðum við á íbúðinni minni....svei mér þá hvað maður á mikið að dóti, ég sem kom aðeins með eina litla ferðatösku.......pabbi verður ekki kátur að fá allt dótið í bílskúrinn sinn en hann varð að sjá alla kosti og galla þegar hann ákvað að eiga mig.......og hér er ég nú, þannig að ákvörðunin var tekin mér í hag.
Allavega burðuðumst við með þetta niður alla stigana og urðum við eins og alvöru trukka lessur sveittar og ógeðslegar á stórum bíl og svo var haldið heim til Árnýar og þar var allt tæmt og allt gerðum við þetta á met tíma þar sem að ekki var allt pakkað hjá Árný.
Og lögðum við á stað í leiðangur og það alla leiðina á höfnina í Árósum og það á met tíma þar sem að við héldum að við mundum ekki ná fyrir lokun og þá hefðum við verið í djúpum kúk, en það sem stóð uppúr var að mig leið eins og við værum staddar í dumb and dumber og var það bara góð tilfinning en ég verð samt að segja að danir verða að fara að taka sig á í útvarpsmálum þvílíkt og annað eins ömulega útvarp.
Við náum á réttum tíma og fengum við ekki góða þjónustulund í afgreiðslu eimskips....þar að segja íslenska gellan var bara með "attetud" og sagði hún okkur að engin mundi hjálpa okkur en viti menn þar vorum við 2 ungar og saklausar stúlkur með fullan bíl af þungu dót og auvitað koma karlmennirnir til bjargar og það voru ekki meira né minna en 3 sem komu okkur til aðstoðar.....hvar værum við stödd án karlpungsins???
og svo var klukkan orðin 4 og við ekki búnar að borða neitt og var ákveðið að fá sér danskt smurrebrød og köku í eftirrétt sem við hefðum betur sleppt þar sem hún var svo góð að árný talaði ekki um annað á leiðinni heim.
Þegar heim var komið þá fórum við að þrífa og henda rusli og loksins fengum við okkur aftur að borða og var klukkan þá 10 og svo var farið að sofa á mjög lélegum dýnum.
En núna er ég hér að reyna að mála......hummm....mig hlakkar til þegar þetta er búið........ |
Loksins miðvikudagur búinn og var þetta eingin smá miðvikudagur hjá okkur gellunum á trukknum flotta, jammm við vöknuðum um átta og fórum beint ut að ná í bílinn fína og byrjuðum við á íbúðinni minni....svei mér þá hvað maður á mikið að dóti, ég sem kom aðeins með eina litla ferðatösku.......pabbi verður ekki kátur að fá allt dótið í bílskúrinn sinn en hann varð að sjá alla kosti og galla þegar hann ákvað að eiga mig.......og hér er ég nú, þannig að ákvörðunin var tekin mér í hag.
Allavega burðuðumst við með þetta niður alla stigana og urðum við eins og alvöru trukka lessur sveittar og ógeðslegar á stórum bíl og svo var haldið heim til Árnýar og þar var allt tæmt og allt gerðum við þetta á met tíma þar sem að ekki var allt pakkað hjá Árný.
Og lögðum við á stað í leiðangur og það alla leiðina á höfnina í Árósum og það á met tíma þar sem að við héldum að við mundum ekki ná fyrir lokun og þá hefðum við verið í djúpum kúk, en það sem stóð uppúr var að mig leið eins og við værum staddar í dumb and dumber og var það bara góð tilfinning en ég verð samt að segja að danir verða að fara að taka sig á í útvarpsmálum þvílíkt og annað eins ömulega útvarp.
Við náum á réttum tíma og fengum við ekki góða þjónustulund í afgreiðslu eimskips....þar að segja íslenska gellan var bara með "attetud" og sagði hún okkur að engin mundi hjálpa okkur en viti menn þar vorum við 2 ungar og saklausar stúlkur með fullan bíl af þungu dót og auvitað koma karlmennirnir til bjargar og það voru ekki meira né minna en 3 sem komu okkur til aðstoðar.....hvar værum við stödd án karlpungsins???
og svo var klukkan orðin 4 og við ekki búnar að borða neitt og var ákveðið að fá sér danskt smurrebrød og köku í eftirrétt sem við hefðum betur sleppt þar sem hún var svo góð að árný talaði ekki um annað á leiðinni heim.
Þegar heim var komið þá fórum við að þrífa og henda rusli og loksins fengum við okkur aftur að borða og var klukkan þá 10 og svo var farið að sofa á mjög lélegum dýnum.
En núna er ég hér að reyna að mála......hummm....mig hlakkar til þegar þetta er búið........ |