Skrítnir dagar......
Ég held barasta að ég sé komin með alsheimer á byrjunarstigi.....það liggur við að ég viti ekki hvað ég heiti....þar sem ég hef ekki verið þekkt fyrir það að skrifa það rétt og þá sáust eða fundust engin merki um alsheimer.......ææææ það er svo langt og það er bara erfitt stundum að muna alla stafina. En allavega þá byrjuðu einkennin að koma í ljós um fimmtudagsmorguninn.
Gleymdi mikilvægum teikningum heima og læsti mig úti....þannig að ekki var hægt að ná í neitt fyrr en klukkan 4 í fyrstalagi þegar Árný kæmi heim.
Gekk frekar vel um helgina áður en að sunnudagur skall á, vaknaði og gleymdi endursýningunni í sjónvarpinu af þátt sem ég ætlaði svo að horfa á sem gerist þó oft og mundi maður nú ekki kippa sér upp við þetta ef að þetta væri það eina þennan dag. Ákveðið var að pakka þvotti og dóti saman til að fara með það heim, eftir nokkra dvöl hjá Árný en því miður gleymdist það allra mikilvægasta.......veskinu og símanum og þið vitið hvernig þið eruð án þessa nauðsynja hluta, hjóla til baka til að ná í þetta en lét Árný fá lyklana mína þar sem hún var að nota þvottahúsið.......allavega fer ég og læsi hjólinu.........og var það ekki áætlunin þar sem að lyklarnir voru heima........reyni að draga hjólið en það gekk ekkert svakalega vel og var vel horft á mig þar sem að það leit út sem ég væri að stela hjólinu......ég rölti nokkurn spöl og gefst svo upp og hringi í Árný til að bjarga mér.
Set í þvottavélina og setti hana á stað án þess að setja það sem ég ætlaði að setja í hana og er enn í buxunum sem ég var að fara þvo.......fer upp.......3 hæðir....samt eiginlega 4 ef ég væri á ísl........og fer svo aftur niður og viti menn ég gleymdi þvottaefninu........rölti aftur upp og svo aftur niður.....
Svo í dag þurfti ég að gera mér ferð aftur heim í dag til að ná í dót sem maður er að gleyma heima......hvenær ætlar þetta að enda........
En furðulegt en þó þá hef ég verið með lagið.....Always look on the bright side of life.....dadara dadaradada...... á heilanum sem hefur hjálpað manni á þessum....furðuegu óhappadögum.......En allavega þá er búið að bjóða mér í annað afmæli....svei mér þá 3 afmæli á einni viku....frekar erfitt að slá það út......það verður örugglega svaka stuð öllum bekknum var boðið....
Og vil ég bara enda þetta með nokkrum línum úr Hávamálum.........
Vits er þörf,
þeim er víða ratar;
dælt er heima hvað.
Að augabragði verður,
sá er ekki kann
og með snotrum situr.
|
Ég held barasta að ég sé komin með alsheimer á byrjunarstigi.....það liggur við að ég viti ekki hvað ég heiti....þar sem ég hef ekki verið þekkt fyrir það að skrifa það rétt og þá sáust eða fundust engin merki um alsheimer.......ææææ það er svo langt og það er bara erfitt stundum að muna alla stafina. En allavega þá byrjuðu einkennin að koma í ljós um fimmtudagsmorguninn.
Gleymdi mikilvægum teikningum heima og læsti mig úti....þannig að ekki var hægt að ná í neitt fyrr en klukkan 4 í fyrstalagi þegar Árný kæmi heim.
Gekk frekar vel um helgina áður en að sunnudagur skall á, vaknaði og gleymdi endursýningunni í sjónvarpinu af þátt sem ég ætlaði svo að horfa á sem gerist þó oft og mundi maður nú ekki kippa sér upp við þetta ef að þetta væri það eina þennan dag. Ákveðið var að pakka þvotti og dóti saman til að fara með það heim, eftir nokkra dvöl hjá Árný en því miður gleymdist það allra mikilvægasta.......veskinu og símanum og þið vitið hvernig þið eruð án þessa nauðsynja hluta, hjóla til baka til að ná í þetta en lét Árný fá lyklana mína þar sem hún var að nota þvottahúsið.......allavega fer ég og læsi hjólinu.........og var það ekki áætlunin þar sem að lyklarnir voru heima........reyni að draga hjólið en það gekk ekkert svakalega vel og var vel horft á mig þar sem að það leit út sem ég væri að stela hjólinu......ég rölti nokkurn spöl og gefst svo upp og hringi í Árný til að bjarga mér.
Set í þvottavélina og setti hana á stað án þess að setja það sem ég ætlaði að setja í hana og er enn í buxunum sem ég var að fara þvo.......fer upp.......3 hæðir....samt eiginlega 4 ef ég væri á ísl........og fer svo aftur niður og viti menn ég gleymdi þvottaefninu........rölti aftur upp og svo aftur niður.....
Svo í dag þurfti ég að gera mér ferð aftur heim í dag til að ná í dót sem maður er að gleyma heima......hvenær ætlar þetta að enda........
En furðulegt en þó þá hef ég verið með lagið.....Always look on the bright side of life.....dadara dadaradada...... á heilanum sem hefur hjálpað manni á þessum....furðuegu óhappadögum.......En allavega þá er búið að bjóða mér í annað afmæli....svei mér þá 3 afmæli á einni viku....frekar erfitt að slá það út......það verður örugglega svaka stuð öllum bekknum var boðið....
Og vil ég bara enda þetta með nokkrum línum úr Hávamálum.........
Vits er þörf,
þeim er víða ratar;
dælt er heima hvað.
Að augabragði verður,
sá er ekki kann
og með snotrum situr.
|