..::Ragnheiður::..

laugardagur, mars 06, 2004

Fyrsta vikan á enda.......3,5 vikur eftir......

Maðu er að telja niður.....maður bara verður, alltaf gaman að hafa eitthvað til að telja niður þá er eitthvernvegin allt svo snökkt að gerast og allt í einu er maður búin að telja niður allt árið.

En allavega er vikan búin að vera álveg hreynt ágæt en samt mikið að gera, við vorum að klára verkefnið okkar í skólanum´, fór í vetfangsferð á fimmtudag og var það heldur þreytandi ferð en með ágætisfólki þannig að það bætti úr því , svo í gær var maður bara búin snemma í skólanum og svo þegar Árný kom heim þá skelltum við okkur bara á Sir Club og fengum okkur nokkra öllara og ákváðum svo þegar við vorum farnar að finna á okkur að fara heim að elda og glápa á sjónvarpið.....ef við hefðum farið eitthvað lengra í þessari drykkju okkar í gær hefðum við ekki meikað kvöldið lengi þannig að við fórum heim að elda kjúlla sem var búin að pirra okkur alla vikuna......það sem þessar ljótu dagsetningar á matvörum......það á bara að vera hægt að borða matinn sinn þegar maður vill en ekki eftir eitthverri dagsetningu, en alla vega við með fullan maga afpirrandi kjúlla dottandi fyrir framan imban og klukkan ekki orðin 11......skellt ser uppí rúm og steinrotaðist......hvað á þetta að þýða á fösturdagskveldi.

Það var þó alveg hreynt voða fínt að fara svona snemma að sofa þá vaknar maður snemma og það sem við erum ekki búin að gera í dag og klukkan ekki orðin 12, ótrúlega fínt.
Ég skellti mér í bakaríið og það var ekkert smá næs, maður var allt í einu komin í eitthverja allt aðra menningu, allt svo hljóðlegt en bara nágrannar að kjafta saman á náttfötunum fólk að labba með hundana sína og hinir úti að hlaupa......hummmmm.....allt annar fílingur.

|

Takið Prófið
Hver er besti vinurinn
Geggjað Próf
-->

Powered by Blogger