..::Ragnheiður::..

mánudagur, mars 15, 2004

Afmæli hennar Árnýar

Sló sko heldur betur við föstudags afmælinu......þó að það hafi nú ekki verið mjög erfitt, en þetta sló eiginlega bara síðustu djömmum við, allavega var svaka gaman, það var allavega mikið drukkið og var boðið uppá eitthvert staup sem var með negul bragði, það var eins og vera komin með "jólaandan" eftir niðurkingslu og kannski líka eftir nokkur staup og þónokkra bjóra.

Svei mér þá það kom bara fullt af skemmtilegu fólki og fullt af boðflennum en Árný var alltaf kát að fá fleiri gesti....eins og Eva sagði þá er þetta (þá að fá gesti þótt að hún þekkti þá ekki) besta afmælisgjöfin......
Svo var farið á boogies og var þar djammað langt ´fram á nótt og svo var bara farið að sofa og vaknaði ég enn í því, Árný hringdi og við fórum að fá þynkumatin, en það var ekkert þynkumatur þar sem að maður var enn vel drukkin og í góðu skapi.....en ekki varði það lengi ekki þegar það fór að renna af manni og maður búinn háma í sig Mac Donalds og sælgæti.

En allavega þá líður manni vel í dag og eru komnar afmælis myndir á netið og þar getið þið séð að það var svaka stuð.........

|

Takið Prófið
Hver er besti vinurinn
Geggjað Próf
-->

Powered by Blogger