..::Ragnheiður::..

laugardagur, febrúar 07, 2004

'Eg er komin aftur.......

Já já ég er komin aftur eftir mánða dvöl án netsins og hefur það verið versti tími í mínu lífi...eiginlega finnst mér skrítið að ég sé enn á lífi, minnti mig smá á Survivor og svikin og prettirnir komu frá netþjónustunni sem að kollegien eru með en ég stóð uppi sem sigurvegari.......´

En allavega var mitt síðasta blogg um áramótin og talaði ég um að detta...já já þetta var bara byrjunin ég er búin að detta núna 2x í viðbót í janúarmánuði einu sinni steig ég á mandarínu sem lá á gólfinu í skólastofunni minni og þar hrundi ég á rassgatið fyrir framan allan bekkinn minn og svo var ég úti að djamma og bara missti jafnvægið eitthvernvegin......hummmm......ég skil ekkert hvernig það gerðist...skrítið.....langaði bara að segja ykkur frá mínum hrakföllum.

Svo núna er ég búin að vera svakalega dugleg í ræktinni og er að reyna að vera í megrun......hummm.. en engin kíló farin ég bíð bara ætlar greinilega að taka smá tíma, nema að guð hafi bara skapað mig svona eins og ég er og vilji bara hafa mig svona....maður bara spyr sig.

En ég er hérna heima hjá Árný og Níels og erum við að elda saman kjúlla namm nammm.......og er ég farin að finna lyktina af honum og ætla ég að skilja eftir mig hér eina mynd af okkur vinkonunum......voða sætum.

|

Takið Prófið
Hver er besti vinurinn
Geggjað Próf
-->

Powered by Blogger