..::Ragnheiður::..

sunnudagur, nóvember 02, 2003

Þetta leiðinlega blogg

Já já maður er komin með smá leið á gamla útlitinu á blogginu sínu og langaði að prufa nýtt look en nei, maður ruglar eitthvað smá í þessu hérna og eru bara ömuleg útlit í gangi en svo ýti ég á save og hélt að ég gæti svo copera hitt lookið ef að allt færi í klessu en nei ég setti það aftur inn og eyddi svo því sem að ég saveði en allt kom fyrir ekki það vill bara vera svona og er ég búin að vera að reyna að breita litunum og eitthvað en þetta er bara ömuleg útlit, svo setti ég alla linkana inn en það datt út aftur þannig að ég er komin með ógeð......og til hvers að vera eyða tíma að gera þetta flott þegar ég er ekkert að fíla það og það er ekkert annað í boði......hvað á maður að gera......baaaaaaaaa!!!!!

En í allt aðra hluti mitt líf fyrir utan bloggið. Núna er þessi vika erfiða vika búin og er ég svo fegin, get andað smá léttar, ég skilaði tvem ritgerðum og hélt fyrirlestur og svo þurfti ég að teikna 2 stórar myndir....phuuu og ég er búin að því og er ég svakalega hamingjusöm með það. Og gekk fyrirlesturinn vel og ég er búin að vera að kvíða fyrir honum alla önnina....hvað á það að þýða en allavega er þetta allt búið. Núna á ég bara eftir að fá einkun fyrir aðra ritgerðina.......upphhhh, ég gerði samt mitt besta og vona ég að það sé nó.

Á föstudagskvöldinu var grill hjá íslendingunum hérna á Raskinu og var það svaka stuð og var heldur drukkið of mikið og var þynkan á hæðsta stigi hérna heima hjá mér daginn eftir og maður hugsar sig um er þetta þess virði að eyða heilum degi í lasleika, krjúpandi fyrir framan klósettið andandi að sér hlandfílunni.....(þar sem það er komin tími á að þrífa hérna), en maður gerir þetta samt en sem betur fer hefur maður vit á því að vera ekki að drekka svona mikið á hverri helgi þá væri maður heldur betur ógeðslegur......hlandfílan mundi þá kannski bara festast við mann og ekki vill maður það.

En svo þessi drengur sem að býr hérna með mér fór á djammið í gær og var hann með fullt hús af gestum og voru svaka læti hérna í alla nótt og þar sem að þeir fóru bara á barinn hérna og þá er stutt heim og fór það ekki fram hjá neinum og svo kem ég fram í morgun og þvílika djammfílan sem var hérna frammi og svo fór ég á klóið og ælulyktin og ælusletturnar útum allt það var ógeðslegt og er ég að bíða eftir að hann vakni til að þrífa þetta ógeð af veggjunum, en ég er að fara að flytja eftir 2 vikur eða 13 daga.

hilsen......

|

Takið Prófið
Hver er besti vinurinn
Geggjað Próf
-->

Powered by Blogger