..::Ragnheiður::..

laugardagur, október 11, 2003

og já ég var að hugsa um að semja ljóð

fullur, fullur á grjóti
óvitandi.
Hvað á að gera,
einn, aleinn, en samt glaður
glaður að vera á grjóti með lífverum frá öðrum stiga lífkekjunnar.
lífkeðjan er einungus kerfi til að flækja lífið
hver getur ekki verið án þess að borða vinkonu þína hana kusu.
Lífið, engin tilgangur nema að flækja það,
en til hvers, til hvers er maður.
Ef ég vissi svarið væri ég ekki hér.

Deyfð, deyð sem gerir mann ó meðvitandi
óvitandi.
Þó að maður viti það,
Vegna þess, maður veit allt,
hvað er maður, ekki guð, ég hélt að ég væri guð
hvað er þá.
ég er ekkert nema skítur í tílveru nátturunnar.
Nattúrann sem að er ekkert nema það sem þú veist,
en hvað er það.

Hvað er að þeim að þú veist,
ég er það sem er.
Ég veit ekki en ég held það sé eg,
það sem að er að heiminum
heiminum sem að er í rúst.
heldur hvergi fiði hvorki hér né þar,
hvar er þar, þar er allstaðar.
hvergi friður,
bara steinn á, með lífverum,
sem eru á lífkeðju dauðans.
|

Takið Prófið
Hver er besti vinurinn
Geggjað Próf
-->

Powered by Blogger