..::Ragnheiður::..

þriðjudagur, september 30, 2003

Það sem ég var ekki búin að skrifa

Ég var hérna búin að skrifa heila ritgerð um hvað Einbúinn væri einmanna, en nei þetta átti víst ekki að fara á bloggið...of þunglyndislegt...eða eitthvað hver veit nema þetta ljóta dót sem að henti því út ég meira að segja gerði copy en svo fór ég að gera eitthvað annað sem að ég þurfti líka að nota copy og þá var ég búin að eyðileggja allt sem ég var búin að gera....puhhhhuuuuuu það á ekki að gera manni svona þegar manni líður ekki vel í huganum sínum.

Það sem að ég var að reyna að tjá mig hérna áðan var það hvað heimþrána mína, já ég er bara smá sorgmædd þessa dagana en það hlítur vonandi að jafna sig á nokkrum dögum, er ég búin að kíkja á margar hliðar á þessu máli mínu og sá ég að það eina viturlega væri að vera hérna í einmannaleikanum mínu í 3 ár í viðbót....sem að gerir mann smá meira down.....hummmm en svo komst ég af því að það er örugglega ekkert svo mikið betra að vera heima á íslandi í öllu atinu fram og tilbaka alla daga, og koma heim til mömmu og pabba og þá segja þau manni að fara að gera eitthvað sem að manni langar bara hreynt ekkert að gera......en það þýðir ekkert að vera latur þar eða að gera það sem manni hentar.

En svo uppgvötaði ég líka að ég er örugglega bara með heimþrá þar sem að ég er komin í jólastuð og langar minn þá bara heim....og er ég að fara heim um jólin svo ég veit ekki hvað ég er að kvarta.......en stundum verður maður bara einmanna og sorgmæddur og getur mað

|

Takið Prófið
Hver er besti vinurinn
Geggjað Próf
-->

Powered by Blogger