..::Ragnheiður::..

miðvikudagur, maí 21, 2003

Þvílikur Dagur

Ég er búin að sitja núna frá klukkan hádegi þar til núna (11:00) að kvöldi til, í tölvunni að reyna að búa til fallegt poster....og eru þau orðin nokkuð mörg sem að eru komin......og þá er annað vandamál, það þarf að velja eitt úr flutt af glæsilegum plaggötum...og fer örugglega annar dagur í það. Allavega er ég búin að gera Plaggatið og þá er bæklingurinn bara eftir....hver gerir bækling til að auglýsa partý...ég veit það ekki. En allavega þarf að gera þetta....hummm.......og svo finnst manni alltaf geta gert betra og byrjar á nýju......ég sé bara ekki fyrir endan á þessu, svei mér þá.
Og kem ég hingað á blogger að blogga í tölvunni þegar ég ætti nú að fara að hugsa um að fara að breita um stellingu......nema það að ég sé bara föst, væri það ekki sniðugt þá mundi ég neyðast til að gera bæklinginn núna....humm nei ég ætla nú ekki að fara að hugsa um það núna.
Ég hugsa að ég þurfi nú bara að fríska aðeins uppá mig svona í tilefni morgundagsins......sem að ég veit ekkki hvaða vikudagur er, annað hvort mið.....eða fimm.... það kemur allavega í ljós á morgun.....já það sem að ég ver að reyna að koma útur mér er að ég að hugsa um að byrja daginn á göngutúr.....eða eitthvað, ég nenni allavega ekki að sitja hérna heima hjá mér allan daginn á morgun líka.......en ég verð.......hummmm.......hætta að hugsa, fara að sofa.....
ég held að ég ver að hætta núna þar sem hinn personuleikinn er eitthvað að reyna að brjótst út......hummm

|

Takið Prófið
Hver er besti vinurinn
Geggjað Próf
-->

Powered by Blogger