Meðan súpan bíður
Hún er svo heit.....og hef ég brent mig á því að brenna mig á heitri súpu...hummmm.....og ætla ég ekki að brenna mig á því aftur. En hver veit nema að það gerist nú eitthvertíman, en ekki núna. En hver hefði trúað að ég væri svona mikill húmorristi, ja ekki ég.
Ég ætlaði nú ekki að tala um súpuna mína í öllu blogginu þó að ég verði að segja að ég gerði alveg hérna snilldar grænmetissúpu í gær...já og ég er að fara að borða afganginn núna....en hún er of heit.
Jæja, ég fór út í dag í göngutúr með mér og var ég svakalega skemmtileg, var stoppað í Reme 1000 og keypt voru jarðaber á 10kr frekar ódýrt og var þetta 500gr........svo var leiðangrinum haldið niður í bæ þar sem, var ákveðið að fara á kaffihús og sitja úti, en nei allt var fullt, auðvitað á þessum dýrðar degi, þannig að það var bara hlammað sér á götuna og drukkið vatnið sem að ég var með, og nokkur jarðaber voru etin.......með mold á (var ekki búin að skola) þannig að ég ákvað bara að geyma þau þar til að ég kæmi heim.......sat ég í dágóða stund, en hélt svo á stað aftur og var stefnan tekin á ísbúðina...(og sér maður eftir því núna þar sem að magin er alltaf frekar viðkvæmur fyrir ís) en maður freistast alltaf annað slagið. Og með ísinn settist ég niður hjá gosbrunni og var staðið upp með votar buxur....en hvað skiptir það máli þegar sólin skín og ég í svörtum buxum......þær þornuðu eins og hendi væri veifað.......og þá var ákveðið að halda heim í jarðaberja veislu....namminamm.
Jæja ég ætlað að fara að athuga með súpuna. |
Hún er svo heit.....og hef ég brent mig á því að brenna mig á heitri súpu...hummmm.....og ætla ég ekki að brenna mig á því aftur. En hver veit nema að það gerist nú eitthvertíman, en ekki núna. En hver hefði trúað að ég væri svona mikill húmorristi, ja ekki ég.
Ég ætlaði nú ekki að tala um súpuna mína í öllu blogginu þó að ég verði að segja að ég gerði alveg hérna snilldar grænmetissúpu í gær...já og ég er að fara að borða afganginn núna....en hún er of heit.
Jæja, ég fór út í dag í göngutúr með mér og var ég svakalega skemmtileg, var stoppað í Reme 1000 og keypt voru jarðaber á 10kr frekar ódýrt og var þetta 500gr........svo var leiðangrinum haldið niður í bæ þar sem, var ákveðið að fara á kaffihús og sitja úti, en nei allt var fullt, auðvitað á þessum dýrðar degi, þannig að það var bara hlammað sér á götuna og drukkið vatnið sem að ég var með, og nokkur jarðaber voru etin.......með mold á (var ekki búin að skola) þannig að ég ákvað bara að geyma þau þar til að ég kæmi heim.......sat ég í dágóða stund, en hélt svo á stað aftur og var stefnan tekin á ísbúðina...(og sér maður eftir því núna þar sem að magin er alltaf frekar viðkvæmur fyrir ís) en maður freistast alltaf annað slagið. Og með ísinn settist ég niður hjá gosbrunni og var staðið upp með votar buxur....en hvað skiptir það máli þegar sólin skín og ég í svörtum buxum......þær þornuðu eins og hendi væri veifað.......og þá var ákveðið að halda heim í jarðaberja veislu....namminamm.
Jæja ég ætlað að fara að athuga með súpuna. |